PhoneSoap sótthreinsar með UV-C ljósi og er því tilvalin lausn til að halda viðkvæmum raftækjum eins og símum, snjallúrum, heyrnatólum og spjaldtölvum hreinum. PhoneSoap hreinsar og getur hlaðið um leið, svo þú getur áhyggjulaus geymt símann í boxinu þegar þú ert ekki að nota hann. Þú getur að sjálfsögðu líka sótthreinsað lykla, gleraugu, peninga og hvað eina sem þér dettur í hug. PhoneSoap virkar best á hörðum hlutum.