HomeSoap

Það er ekki hægt að þvo raftæki með sápu og vatni, en það er hægt að sótthreinsa þau með HomeSoap. HomeSoap drepur bakteríur sem hefðbundnar aðferðir ná ekki. Þæginleg leið til að hlaða og sótthreinsa raftækin um leið.

  • UV-C geislinn drepur 99,99% af bakteríum
  • Hentar fyrir snjallsíma, spjaldtölvur, lykklaborð, fjarstýringar, fartölvur og fleira sem þú getur sett inn í HomeSoap
  • Sótthreinsar á öruggann hátt allt sem passar inní HomeSoap.
  • Homesoap er hannað til að hleypa í gegnum hljóðum frá símanum, ekki missa af skilaboðum, símtölum eða vekjaraklukkum.
  • Tvö hleðslutengi gerir þér kleyft að hlaða tvö tæki í einu.

29,900 kr.

Í boði sem biðpöntun

Flokkur:

Sótthreinsa og hlaða

Á raftækjunum okkar er óragrúi af bakteríum og sýklum sem við vitum ekki af. HomeSoap sótthreinsar á einfaldan hátt á meðan þú hleður. HomeSoap er hannað til að nota á eldhúsbekknum, í vinnunni eða hvar sem þér dettur í hug. Það tekur aðeins nokkrar mínútur að sótthreinsa raftækin þín, og kemur í veg fyrir að bakteríurnar dreifist áfram frá þér.

Engin hiti, vökvi eða hreinsiefni

PhoneSoap notar UV-C geisla til að drepa bakteríurnar og sýklana af yfirborði símans. Með perum undir og yfir símanum nær PhoneSoap 360° sótthreinsun, líka litlu raufarnar sem spritt eða sambærileg sótthreinsiefni ná aldrei. Eftir 10 mínútur slekkur PhoneSoap á perunum og því þarftu aldrei að hafa áhyggjur af því að tækið ofhitni.

Hvernig á að nota HomeSoap?

Þyngd 4.2 kg
Ummál 38.076 × 15.134 × 28.328 cm