
Sótthreinsa og hlaða
Á símanum okkar er óragrúi af bakteríum og sýklum sem við vitum ekki af. PhoneSoap sótthreinsar á einfaldan hátt á meðan þú hleður. PhoneSoap er hannað til að nota á náttborðinu, í vinnunni eða hvar sem þér dettur í hug. Það tekur aðeins nokkrar mínútur að sótthreinsa símann þinn, og kemur í veg fyrir að bakteríurnar dreifist áfram frá þér.

Engin hiti, vökvi eða hreinsiefni
PhoneSoap notar UV-C geisla til að drepa bakteríurnar og sýklana af yfirborði símans. Með perum undir og yfir símanum nær PhoneSoap 360° sótthreinsun, líka litlu raufarnar sem spritt eða sambærileg sótthreinsiefni ná aldrei. Eftir 10 mínútur slekkur PhoneSoap á perunum og því þarftu aldrei að hafa áhyggjur af því að tækið ofhitni.