Yfir daginn safnast saman allar bakteríur sem við komumst í tæri við á símanum okkar. Hurðahúnar, bensíndælur, innkaupakerrur, lyftutakkar… listinn er endalaus.
Þriðja höndin, sem við þrífum aldrei
Við þrífum hendurnar okkar og sprittum við hvert tilefni, en gleymum símanum.
Ræktunarstöð í vasanum
Volgir staðir eins og vasinn okkar er uppáhalds aðstæður fyrir bakteríur.
Síminn gerir okkur veik.
Þegar við notum símann okkar þá komumst við í snertingu við alla bakteríusúpuna sem hefur safnast á símanum yfir daginn.